Anok er leikur að stöfum og orði.
Anok er nafn út í bláinn en þó ekki.
Anok er kona, stafað afturábak.
Fyrirtækið Anok margmiðlun ehf. var stofnað í Reykjavík árið 2000. Á haustdögum 2005 flutti fyrirtækið starfsemi sína í Stykkishólm.
Eigandur þess eru Anna Melsteð og Sigurður R. Bjarnason .
Auk Önnu og Sigurðar koma ýmsir aðrir að einstökum verkefnum fyrirtækisins.
Þekkingin í fyrirtækinu spannar yfir vítt svið.
Má þar nefna m.a. gerð vefja af ýmsu tagi, vinnsla hljóð- og myndefnis fyrir vef- og fjölmiðla auk hönnun og prentun „smáprents“, útgáfa og prentun Stykkishólms-Póstsins sem kemur út einu sinni í viku auk annarra verkefna sem dúkka upp!
Netfang Önnu:
anna.melsted(hja)anok.is
Netfang Sigurðar:
sigurdur(hja)anok.is
Anok margmiðlun ehf.
Kt. 650400-2240 VSK 66904
Reitarvegi 12- 340 Stykkishólmur
S. 534 2120