Árbćjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur

Árbćjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur var stofnađ 1957 sem útisafn til ađ gefa almenningi hugmynd um byggingarlist og lifnađarhćtti fyrr á tímum í Reykjavík. Árbćjarsafn er minjasafn Reykjavíkur og hefur hlutverk á sviđi minjavörslu, rannsókna og miđlunar í formi safnfrćđslu, sýninga og útgáfu. Borgarminjavörđur er forstöđumađur ţess.


Opnunartímar safnsins:
Júní, júlí og ágúst er opiđ ţriđjudaga til föstudaga frá 9.00 til 17.00. Um helgar er opiđ frá 10.00 til 18.00.
Á mánudögum er Árbćrinn og kirkjan opin frá 11.00 og til 16.00
Á vetrum er safniđ opiđ eftir samkomulagi.
Leiđsögn um safnsvćđiđ yfir vetrartímann mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 13.00
Leiđsögn ferđahópa eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar í síma 577 1111.

Netfang: arbaejarsafn@reykjavik.is
Póstfang: Pósthólf 10020 - 130 Reykjavík
Sími: 577 1111 Símbréf: 577 1122