Verslun og handverk

Stjrnssla og embttismenn hfusta

Sjskn og tmthsmenn


Kristjn VII Danakonungur. ri 1774 var mlt me v a nefna Reykjavk eftir honum og kalla hana Kristjnsvk. Mlv. JJ.


Dansleikur Reykjavk ri 1809. BL. Teikn. J.Jrg.


rni Thorsteinsson, land- og bjarfgeti rin 1861-1874. jms. LC.


Halldr Kr. Fririksson (1819-1902), kennari, bjarfulltri og ingmaur. jms.


Reykjavk ri 1820. Lbs. Mlv. ANE.


Charlotte Karoline Leopoldine Fririksson, f. Degen (1826-1911), eiginkona Halldrs Kr. Fririkssonar. jms. JP&S.


Reykjavk um 1846. tsn yfir Grjtaorp. Myndin er nnur af tveimur elstu ljsmyndum af Reykjavk. Eftirmynd: LR. AC.



Stjrnssla og embttismenn hfusta

Hugmyndin um a efla Reykjavk til hfubjar var egar kreiki fyrri hluta 18. aldar. Landsnefndin sari tk af skari 1785 og kva a flytja biskupssetur og skla fr Sklholti til Reykjavkur. Nsta r tk Hlavallaskli, sta menntastofnun landsins, til starfa Reykjavk og kvei var a byggja ar dmkirkju. Landsyfirrttur leysti Alingi hi forna ingvllum af hlmi ri 1801 og hafi hann asetur Reykjavk.

Embttismenn treguust lengi vi a ba Reykjavk. Sklahald lagist ar niur ri 1805 er sklinn var fluttur til Bessastaa. Eftir a rkti nokkur stnun verandi hfusta slands um skei. Napleonsstrin byrjun 19. aldar rengdu einnig hag slendinga. Danski vintramaurinn Jrgen Jrgensen (Jrundur hundadagakonungur) kom 1809 bresku skipi og tk landstjrnina snar hendur um skei.

Ntt uppgangsskei hfst Reykjavk runum 1844 til 1847 er njum og ingarmiklum stofnunum var komi ar ft. ar m nefna endurreist Alingi, Landsprentsmijuna, sem skapai grundvll fyrir blaa- og bkatgfu, flutning Lra sklans til Reykjavkur njan leik og stofnun Prestaskla, fyrsta vsis a hskla landinu.

Framan af hafi Reykjavk svip dansks smbjar. Hsin voru flest einlyft, oft tjrgu, me hu risi og margir af helstu fyrirmnnum bjarins voru danskir ea hlfdanskir. Margir sveitamenn fyrirlitu Reykjavk og tldu hana spillingarbli. Auk andar Dnum kom fram v vihorfi beit landbnaarsamflagsins tmthsmnnum og sjmennsku. upphafi ni kaupstaurinn aeins til nverandi mibjar en smm saman var lgsagnarumdmi Reykjavkur stkka, m.a. me kaupum nlgum jrum.

Eiginleg bjarstjrn Reykjavkur var fyrst sett laggirnar ri 1836 og var hgfara og haldssm alla 19. ld. fyrri hluta aldarinnar ri bjarfgeti mestu um mlefni bjarins anda hins danska einveldis og kosningarttur var takmarkaur og einkum miaur vi borgara og efnameiri. Konur fengu fyrst kosningartt bjarstjrnarkosningum til jafns vi karla ri 1908.