Konungskoman til Reykjavkur 1874. jms. SE.


Austurvllur byrjun 20. aldar. LR. Ml.


Matthas Einarsson lknir og fr Ellen Matthasdttir vi Tjrnina um 1910. LR. Ml.


Pll Einarsson, fyrsti borgarstjri Reykjavkur, 1908-1914. jms.


Psthsstrti malbika um 1918. LR. Ml.



Hfustaur nnd vi nja tma

jhtin 1874 hafi mikla ingu fyrir Reykjavk. Brinn var allur prddur, gtur breikkaar og lagaar, reglulegt torg var gert Austurvelli me styttu eftir Thorvaldsen v miju og framhaldi af v voru gtur fyrsta sinn lstar Reykjavk. ri 1881 var Alingishsi reist vi vllinn. jleg fl voru skn hfustanum. a lsti sr auknu flags- og menningarstarfi og blaatgfu. Auki sjlfstraust slenskra borgara Reykjavk sst meal annars njum og veglegum timburhsabyggingum klassskum stl. Tmthsmennirnir tku n einnig a reisa sr steinhlana bi og hs sta torfbja.

Reykvkingar fgnuu nrri ld er ri 1901 gekk gar. Miklar tkniframfarir vi lok 19. aldar og upphaf eirrar tuttugustu efldu hagvxt Evrpu og breyttu hugarfari manna. essi framfaratr og vsindahyggja ni einnig til slands eins og sst best kvum sem ort voru tilefni aldamtanna. Fyrstu vlarnar (steinolumtorar) hfu komi til Reykjavkur ri 1897 og n voru vlbtar og gufuknnir togarar augsn.

ri 1904 var slendingum veitt takmarka sjlfsti me heimastjrn. eir fengu eigin rherra sem var byrgur gagnvart Alingi og Stjrnarr slands var stofna Reykjavk. ar me tk Reykjavk raunverulega vi hlutverki Kaupmannahafnar sem hfuborg slands. essi run var svo innsiglu me fullveldi slands ri 1918. Gamla slenska bndasamflagi var a ummyndast ntskulegt borgar- og inaarsamflag ar sem Reykjavk bar hfu og herar yfir ara stai. Flk streymdi anga og mikil flksfjlgun hlst nr slitin alla 20. ld.

Me rri fjlgun bjarba og invingu nrri ld var bjarstjrn Reykjavkur loks a taka sig rgg og hefja miklar verklegar framkvmdir bnum. Embtti borgarstjra var stofna 1908. Fyrsta strframkvmdin var vatnsveitan 1909. Samhlia henni voru lg holrsi gtur og hreinlti jkst strlega. ri 1910 var Gasst Reykjavkur tekin notkun og var hn fyrsta orkuveri Reykjavk. Nst kom vatnsaflsvirkjun Elliam 1921. Austurstrti var malbika 1912 og um svipa leyti var fari a leggja gangstttir.

Strsta framkvmd bjarstjrnar var Reykjavkurhfn sem ger var runum 1913 til 1917. Hfnin var til ess a Reykjavk fkk yfirburastu sem togarabr og mist heildverslunar fyrir allt landi.